Þórhallur Runólfsson er maur. Stundum hannar hann hluti en stundum ekki, það er hægt að hafa samband hér ef þú vilt að hann hanni eitthvað fyrir þig. Hann heldur úti fjölmiðlinum Krant.is ásamt öðrum. Hann er líka einn af stofnendum Listanes Forlags sem gefur út alls konar prentað efni. Þú getur fundið hann á Instagram eða Youtube.


Dagur Íslenskrar Flúngu

Listanes, tímarit um list
68 vasaljóð

Myndlýsingar

Plaköt fyrir íslensku óperuna